Laugardagur, 25. nóvember 2017
Brexit breytir Evrópu, drepur EES-samninginn
Útganga Breta út Evrópusambandinu, Brexit, gerir það sem eftir er af sambandinu að félagsskap meginlandsríkja. ESB er þegar komið í uppstokkunarferli, þarf að treysta stoðir evrunnar og gera upp hvort ESB-ríkin utan gjaldmiðlasamstarfsins verði aukaaðilar af kjarnasamstarfinu.
EES-samningur Íslands og Noregs við ESB er dauður með útgöngu Bretlands. Hvorki verður samningurinn til grundvallar okkar samskiptum við Bretland né til frambúðar við ESB-ríkin.
Fyrirkomulag samskipta Breta við ESB verður líkleg fyrirmynd okkar Norðmanna. En það tekur einhver ár að það fyrirkomulag mótist. Á meðan eflum við tengslin við Bretland með tvíhliðasamningum.
Náin tengsl við Breta í forgangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kannski er kominn tími til að fagna kreppulokum og okkar vexit,taka svo saman við gamla góðvini Íslands.
Helga Kristjánsdóttir, 25.11.2017 kl. 14:32
Farið hefur fé betra.
Hrossabrestur, 25.11.2017 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.