Miđvikudagur, 22. nóvember 2017
Blađamađur vegur úr launsátri, fćr dóm
Ónafngreindir heimildamenn eru ígildi skáldskapar blađamanna í dómi hérađsdóms, samkvćmt frásögn á visir.is
Blađamađur Stundarinnar var dćmdur fyrir meiđyrđi og sektargreiđslu.
Íslenskir blađamenn nota gjarnan orđalagiđ ,,samkvćmt heimildum" án nafngreiningar. Nú er kominn dómur um ađ nafnlausir heimildamenn teljast skáldskapur sem blađamađur ber ábyrgđ á. Sem líklega er hárrétt í mörgum tilfellum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.