Stétt međ stétt

Um 80 prósent Íslendinga telja sig til millistéttar. Launajöfnuđur er hvađ mestur hér í alţjóđlegum samanburđi.

Ný ríkisstjórn byggđ á breiddinni í stjórnmálum leitar sjálfkrafa í međalhófiđ sem ađ nokkru glatađist í umróti útrásarinnar.

Ríkisstjórnin ţarf ekki ađ hugsa stórt en hún ţarf ađ vanda sig.


mbl.is Sáttmáli kynntur í nćstu viku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband