Raunsæi í stað hávaða

Ef tekst að mynda stöðuga ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar er von til þess að hávaðapólitík síðustu ára með tilheyrandi sporðaköstum verði liðin tíð.

Stjórnmálaflokkarnir sem ganga til verka eru sjóaðir og vita hvað þarf til að skapa vinnufrið um góð málefni.

Þótt ekki sé sopið kálið má ætla að samtöl formannanna þriggja undanfarna daga hafi lagt drög að stjórnarsáttmála. 


mbl.is Ekki gott veganesti inn í viðræðurnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Jónsson

Hvað með varamenn þessara tveggja ?

Björn Jónsson, 13.11.2017 kl. 16:26

2 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Held að það skipti engu máli. Það eru hávaðaseggir í öllum flokkum. Held að Samfylkingin sé t.d. ekki á róandi.

Jósef Smári Ásmundsson, 13.11.2017 kl. 16:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband