RÚV sniðgengur Svavar, Hjörleif en hampar Össuri

Svavar Gestsson og Hjörleifur Guttormsson starfa innan Vinstri grænna og ættu að vera heimildarmenn um pólitískt landslag þar á bæ. Össur Skarphéðinsson fyrrum formaður Samfylkingar nýtur einskins trúnaðar innan Vinstri grænna.

Auðvitað segir RÚV ekkert frá sjónarmiðum Svavars og Hjörleifs. En RÚV gerir Össur Skarphéðinsson að helsta stjórnmálaskýrenda um Vinstri græna.

RÚV er einfaldlega ekki viðbjargandi.


mbl.is Svavar hvetur Katrínu til dáða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Álitsgjafi RÚV, þessi Bergmann, virðist vera algjörlega á perunni þegar hann er að greina þessar viðræður. Hann talar um mikla andstöðu innan VG við það að ganga til samstarfs við sjálfstæðisflokkinn. Samfylkingarfólk hefur talað um að Svavars- Bryndísar armur VG berðist fast gegn þessum viðræðum en svo kemur Svavar núna fram og hvetur Katrínu til dáða. Það væri gaman að vita hvað við skylduáskrifendur EÚV þurfum að borga téæum Bergmann fyrir að bulla ofan í okkur vitleysuna.

Jósef Smári Ásmundsson, 12.11.2017 kl. 13:10

2 Smámynd: Hrossabrestur

Það lýtur helst út að Össur og aðrir séu að reyna að hafa áhrif á gang mála, ég held að Össur njóti ekki trausts nokkursstaðar nem þá helst hjá RUV, Jósef verðum við ekki bara að reyna að sjá í gegnum allan þennan moðreyk og draga okkar ályktanir sjálf án hjálpar einvhers Bergmann, sem flestir fá magainnihaldið upp í háls þegar hann birtist á skjánum. 

Hrossabrestur, 12.11.2017 kl. 13:36

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Að ajálfsögðu sjáum við í gegnum , en það er nú kannski óþarfi að borga fyrir þetta.

Jósef Smári Ásmundsson, 12.11.2017 kl. 15:24

4 Smámynd: Hrossabrestur

Já Jósef það er verst að við höfum ekki val um hvort við viljum fjármgna þennan fjanda, sennilega lagi landið öðruvísi ef svo væri. 

Hrossabrestur, 12.11.2017 kl. 16:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband