Miđvikudagur, 8. nóvember 2017
Valdataka kverúlanta í KÍ
Ragnar Ţór Pétursson var frambjóđandi kverúlantahóps sem lamađi kjarabaráttu grunnskólakennara og stendur fyrir stöđugum skćruhernađi gagnvart forystu framhaldsskólakennara.
Kverúlantahópurinn sá til ţess ađ kjarasamningar grunnskólakennara voru ítrekađ felldir. Deildin innan framhaldsskólakennara dundar sér ár og síđ viđ ađ rćgja forystuna međ endalausum samsćriskenningum á Facebook.
Í tilefni af valdatökunni skrifar Ragnar Ţór: ,, Svik, rógur og ţvinganir eiga hvergi heima í samskiptum." En ţađ er einmitt ađferđafrćđi sem hann og félagar hans nota.
Í pistli til ađ réttlćta frambođ sitt skrifar Ragnar Ţór:
Ég skal alveg viđurkenna ađ ég hef mjög sterklega á tilfinningunni ađ ég sé ekki í kosningabaráttu gegn tveimur einstaklingum heldur kerfi.
og
Ađ ţessu leyti grunar mig ađ ójafnt sé komiđ á međ frambjóđendum. Bćđi Ólafur og Guđríđur geta kjósi ţau ţađ sinnt kosningabaráttu sinni á vinnutíma og jafnvel gert sér upp erindi út í skólanna eđa til sendinga á trúnađarpóstlista kennaranna. Ţau geta jafnvel látiđ undirmenn sína í Kennarahúsinu semja fyrir sig rćđur og greinar, eđa bóka viđtöl í fjölmiđlum, á međan ţau sinna öđru.
Ragnar Ţór sér sig sem riddara réttlćtisins gagnvart spilltu kerfi og sakar ađra frambjóđendur um undirferli.
Valdataka kverúlantahópsins međ Ragnar Ţór í fararbroddi er stórslys sem mun skađa málstađ kennara.
Vill ţróa skólakerfi 21. aldarinnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.