Samkennd stjórnmálamanna í fjölmiðlabanni

Samkennd stjórnmálamanna sýndi sig í dag þegar þeir tóku sig saman og ræddu sín á milli en kölluðust ekki á í fjölmiðlum. Verkefnið er snúið, að mynda starfhæfa ríkisstjórn með átta flokka á alþingi.

Í hávaðanum sem fylgir stanslausum fréttaflutningi getur verið erfitt að einbeita sér að þjóðþrifamálum.

Sjálfskipaða fjölmiðlabannið er þroskamerki á stjórnmálamenningunni. Og það hlýtur að vita á gott.


mbl.is Sjálfstæðisflokkur sér tvo vænlega kosti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  (Það má alveg minnast lönguliðinna atburða er fyrirvinnur hímdu á kajanum með von um vinnu.) Kostavandir og veit á gott!

Helga Kristjánsdóttir, 8.11.2017 kl. 02:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband