Tjáningarfrelsiđ of rúmt vegna samfélagsmiđla

Flestir sektardómar Mannréttindadómstóls Evrópu gagnvart íslenska ríkinu í meiđyrđamálum ganga út ađ tjáningarfrelsiđ sé of takmarkađ. Dómur í máli Egils Einarssonar gengur í öfuga átt. Dćmt er ađ íslenska ríkiđ veitti Agli ekki nćga vernd ţegar vegiđ var ađ ćru hans og mannorđi.

Almenna reglan er ađ gildisdómar skuli refsilausir en ásakanir um lögbrot ekki. Ţannig má segja einhvern asna en ekki skattsvikara. Í tilfelli Egils var orđiđ nauđgari notađ um hann.

Samfélagsmiđlar veita hverjum sem er möguleika ađ tjá sig um hvađ sem vera skal. Ólíkt fjölmiđlum búa samfélagsmiđlar ekki ađ neinum taumhaldsreglum, skráđum eđa óskráđum. Af ţví leiđir fer sumt út í umrćđuna sem betur vćri ósagt. 

 


mbl.is „Hárrétt lögfrćđileg niđurstađa“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband