Lygafréttir og falsfréttir, ekki sami hluturinn

Lygafréttir eru skáldskapur frá rótum, t.d.Elvis lifir og marsbúar rćna fegurđardís. Falsfréttir, einkum ţćr haganlega sömdu, geyma sannleikskorn.

Frétt međ fyrirsögninni ,,Íslenskir vinstrimenn áberandi í Panamaskjölum" vćri ţannig falsfrétt ţótt a.m.k. tveir ţekktir vinstrimenn séu beintengdir aflandsreikningum, ţ.e. eiginmađur fyrrverandi ráđherra Vinstri grćnna og Vilhjálmur Ţorsteinsson fyrrum gjaldkeri Samfylkingar.

Ađ sama skapi eru fréttir og umrćđupistlar um ,,Panamaprinsa" falsfréttir. Engu ađ síđur stendur yfir rađfréttaflutningur miđla eins og RÚV, Stundarinnar og Kjarnans (ţar sem Vilhjálmur er hluthafi) sem tengir tvo íslenska stjórnmálamenn viđ Panamaskjöl/aflandsreikninga/skattaundanskot.

Falsfréttir birtast okkur reglulega sem fréttir. 


mbl.is „Lygafréttir“ er orđ ársins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband