Laugardagur, 21. október 2017
Fáeinar hræður á Austurvelli - hópefli vinstrimanna
Fáeinar hræður mættu á Austurvöll. Líklega nógu margar til að hræða fugla frá haustberjum. Baugsskáldið og frambjóðandi Samfylkingar hélt ræðu um stjórnarskrá vinstrimanna.
Valdefling vinstriflokka tekur á sig sérkennilegar myndir.
Vilja svör við stjórnarskrármálinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Við eigum að nýta tækifærið og taka upp einhverskonar útgáfu af frönsku stjórnarskránni og taka upp þá venju að kjósa okkar pólitískan forseta sem að myndi axla raunverulega ábyrgð á sinni þjóð:
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/category/2908/
Jón Þórhallsson, 21.10.2017 kl. 18:29
Já frábært Jón að taka til fyrirmyndar eina misheppnuðustu stjórnarskrá Vesturlanda, þá frönsku, sem stútað hefur fimm lýðveldum, og sjálfri sér fimmtán sinnum.
Það má aldrei að verða til neitt sem heitir "tækifæri" til að ráðast á stjórnarskrá. Sú skynvilla heitir áhlaup. Og það er einmitt það sem er í gangi. Áhlaup!
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 21.10.2017 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.