Föstudagur, 20. október 2017
Stundin: engar fréttir í 10 ár
Stundin telur ekkert fréttnćmt hafa gerst í tíu ár eđa frá ţví ađ Glitnir fór á hausinn. Svört forsíđa Stundarinnar gefur ţessa yfirlýsingu:
viđ megum ekki segja tíđindi úr stolnum gögnum úr ţrotabúi Glitnis. Ekkert annađ er ađ frétta.
Fjölmiđill sem ekki sér neitt fréttnćmt, nema tíu ára endurunnar fréttir, ćtti kannski ađ snúa sér ađ sagnfrćđi. En til ţess ţarf bćđi ađ kunna ađ meta heimildir og umgangast sannleikann af virđingu. Stundin kann hvorugt.
Svört forsíđa Stundarinnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég hef veriđ svo barnalegur ađ halda ađ Stundin hafi fundiđ fjölmargt fréttnćmt frá síđustu árum til ađ birta svo ađ eftir hafi veriđ tekiđ.
Ómar Ragnarsson, 20.10.2017 kl. 10:50
Sá "blađamađur" sem hér skrifar getur trútt um talađ hafandi ekki flutt neinar fréttir sjálfur í ađ minnsta kosti áratug.
Guđmundur Ásgeirsson, 20.10.2017 kl. 16:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.