Fimmtudagur, 19. október 2017
Sjálfstæðisflokkurinn besta vörn stjórnarskrárinnar
Vinstriflokkarnir stefna að pólitísku upplausnarástandi þar sem stjórnarskrá lýðveldisins verður fyrsta fórnarlambið. Stjórnskipunin hvílir á stjórnarskránni.
Verði hér mynduð vinstristjórn eftir kosningar er einboðið að pólitískir og efnahagslegir óvissutímar fari í hönd.
Eina leiðin til að koma í veg fyrir vinstristjórn er að Sjálfstæðisflokkurinn fái sterkt umboð kjósenda.
Hvað á að gera við stjórnarskrána? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.