Sjálfstæði og máttur orðsins

Sjálfstæði er orð, ekkert meira og ekkert minna. Katalónar eru á þröskuldi þess að segja orðið sjálfstæði og það mun hafa víðtækar afleiðingar hvort þeir hrökkva eða stökkva.

Spánn er í upplausnarástandi vegna orðsins. Fyrrverandi utanríkisráðherra Þýskalands segir sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóna tilræði við sjálft Evrópusambandið.

,,Í upphafi var orðið..." stendur í tvö þúsund ára Jóhannesarguðspjalli. Sígild speki sem gildir enn í dag.


mbl.is Hefur ekki lýst yfir sjálfstæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þegar þú vitnar í Biblíuna, bendi ég þér að lesa "Yahweh the two-headed god".

Auðvitað er þetta tilræði við EU ... allar hugmyndir manna um betra Evrópubandalag er horfið ofan í drauma kommúnisa og vinstri manna. 

Allt svæðið logar í ofbeldi ... og fátækt eykst, með degi hverjum. Takmörkun frelsis ... þú mátt alls ekki lesa Rússnesk dagblöð ... þú getur orðið brennimerktur á enninu og færð aldrei vinnu aftur.

Þetta er engin framtíð ... þetta er Helvíti.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 19.10.2017 kl. 12:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband