Mánudagur, 16. október 2017
ESB veiđir ekki atkvćđi, hylur ekki pólitíska nekt
ESB-máliđ ţjónađi tvennu hlutverki hjá Samfylkingunni. Í fyrsta lagi var hćgt ađ fá atkvćđi út á ESB-ađild hjá um ţriđjungi kjósenda. Í öđru lagi huldi Evrópa pólitíska nekt Samfylkingarinnar.
Um aldamótin var Samfylkingin stofnuđ til ađ verđa stór flokkur. Málefnin voru aukaatriđi. Í stađ ţeirra flaggađi flokkurinn ESB-umsókninni. Fimmtán áđur síđar reyndi Viđreisn sama leikinn á hćgri kanti stjórnmálanna. Í hvorugu tilvikinu heppnađist áćtlunin.
Evrópusambandiđ er í djúpri kreppu og verđur ekki áhugaverđur kostur fyrir Ísland í fyrirsjáanlegri framtíđ.
![]() |
Mikill meirihluti vill ekki í ESB |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.