Mánudagur, 16. október 2017
Tröllin í umrćđunni og miđaldir í pólitíkinni
Tröll eru tilbúinn veruleiki, skáldskapur til ađ henda reiđur á margbrotinni tilveru. Skynreynsla og rökgreining mega sín lítils í tröllaheimi. Tröll samtímans eru kennd viđ netheima.
...meginefniđ [er] hin yfirnáttúrulega reynsla, hvernig henni er komiđ í orđ og tengsl hennar viđ ađra ţćtti samfélagsins, ţ.e. hvernig tröllskapur er vitnisburđur um hvers konar samfélagslegan núning og vandamál.
Tilvitnađur texti fenginn úr kynningu Ármanns Jakobssonar á fyrirlestri um tröllskap á miđöldum: Ađ sjá tröll.
Sumt breytist ekki nema á yfirborđinu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.