Sunnudagur, 8. október 2017
Um hvítt lığræği II
Blogg um lığræği í ólíkum menningarheimum, ş.e. afrískum, múslímskum og vestrænum, fær nokkra umræğu auk şess sem 723 smella á hnappinn ,,líkar şetta" á blogginu.
Bloggpistillinn er af sumum kallağur rasískur, líklega vegna fyrirsagnarinnar ,,Er til negralığræği? Múslímalığræği?" og upphafssetningarinnar: ,,Lığræğiğ er hvítt."
Şağ er ekki rasismi ağ vekja athygli sögulegum stağreyndum, t.d. ağ lığræğiğ verğur til í vestrænum menningarheimi. Ekki frekar er şağ rasismi ağ ræğa ımislegt annağ sem varğ til á vesturlöndum s.s. femínisma, kommúnisma og kjarnorkusprengjuna. Şetta eru einfaldlega sögulega fyrirbæri sem eğlilegt er ağ ræğa og túlka.
Ástæğan fyrir şví ağ orğalagiğ ,,lığræğiğ er hvítt" var notağ er ağ bandarískur blökkumağur, Ta-Nehisi Coates, gerir şağ gott um şessar mundir meğ şeirri kenningu ağ Donald Trump sé fyrsti hvíti forseti Bandaríkjanna. En, óvart, hafa allir 45 forsetar Bandaríkjanna veriğ hvítir utan einn - Barack Obama. Kenning Ta-Nehisi Coates er ağ Trump sé ,,hvítari" en ağrir forsetar sökum şess ağ kjör hans var afneitun á forsetatíğ Obama. Vandinn viğ şessa kenningu byrjar strax şegar haft er í huga á mótframbjóğandi Trump var ekki karlkyns blökkumağur heldur hvít kona, Hillary Clinton.
Nærtækara er ağ líta svo á ağ Bandaríkjamenn hafi afneitağ hugmyndinni um konu sem forseta en ağ kynşáttahyggja hafi ráğiğ ferğinni. Hvítar konur eru jafnmargar og hvítir karlar. En engin şeirra hefur orğiğ forseti Bandaríkjanna. Blökkumenn eru aftur innan viğ 15 prósent íbúa Bandaríkjanna. Sem şığir ağ Obama fékk kjör út á atkvæği hvítra. Ef hvítir karlmenn eru í einhverju samsæri şá er şağ gegn hvítum konum.
Lığræğiğ og forsetar Bandaríkjanna eiga şann sameiginlega snertiflöt ağ kosningakerfiğ sem beitt er viğ forsetakjör er kennt viğ lığræği. Barack Obama fékk lığræğislegt umboğ bandarísku şjóğarinnar í tvennum kosningum.
Lığræği féll ekki af himnum ofan, şağ er mannanna verk. Um lığræği er sagt ağ şağ sé ekki besta ağferğin viğ ağ velja valdhafa heldur sú skásta. Í lığræği eru valdhafarnir kosnir af valdastólum en ekki skotnir.
Lığræği verğur til á vesturlöndum, şróast skrykkjótt fá Forn-Grikkjum til samtímans. Ağrir menningarheimar, t.d. sá afríski eğa múslímski, bjóğa ekki upp á neitt sambærilegt fyrirkomulag til ağ velja valdhafa. Ef Barack Obama væri hvítur mağur í Afríku yrği hann seint kjörinn æğsti valdhafinn í afrísku ríki; ef hann væri kristinn í múslímaríki eru meiri líkur ağ hann yrği skotinn á færi en ağ hann sigraği í lığræğislegu kjöri.
Kenning Ta-Nehisi Coates sniğgengur mikilvægasta atriğiğ í umræğunni um forsetaembætti Bandaríkjanna. Fyrirkomulagiğ, lığræğiğ, skilar litblindri niğurstöğu. Obama varğ forseti 2008 og aftur 2012 - en Trump áriğ 2016.
Ta-Nehisi Coates slær í gegn meğ kenningu sína sökum şess ağ eftirspurn er eftir ásökunum um ağ hvítt kynşáttahatur sé vaxandi og ağ Trump sé boğberi fyrirlitningar hvíta mannsins öğrum kynşáttum. Kenningin er röng. Hvíti mağurinn bjó til fyrirkomulag, lığræği, sem skilar litblindri niğurstöğu eins og kjör Obama er skırasta dæmiğ um. Ef hvíti mağurinn væri jafn djöfullegur og af er látiğ myndi hann ekki smíğa fyrirkomulag er hleypti nokkrum öğrum ağ valdastólunum en şeim sem eru meğ réttan húğlit.
Í tvöföldum skilningi er lığræğiğ hvítt. Şağ er hvítt ağ uppruna, hvítir vestrænir menn eru meginhöfundar şess. Şağ er hvítt í sakleysi sínu - skilar ekki fyrirframgefinni niğurstöğu.
Í lokorğum pistilsins, sem er tilefni şessarar neğanmálsgreinar, segir:
Vestrænn almenningur af öllum litbrigğum stendur frammi fyrir tveim valkostum. Í fyrsta lagi ağ láta sér annt um lığræğiğ eğa sverta lığræğiğ svo şağ breytist í annağ tveggja einræği eğa varanlegt stríğsástand allra gegn öllum eins og Hobbes - hvítur - orğaği şağ í upphafi nıaldar.
Fólk af öllu tagi myndar şağ sem viğ köllum vestrænan almenning. Vestræn mannréttindi tryggja şeim öllum rétt ağ tjá sig og greiğa atkvæği í almennum kosningum. En lığræğiğ á í vök ağ verjast. Ekki síst vegna ásakana um ağ şağ skili ,,rangri" niğurstöğu. Lığræğiğ er ekki samsæri hvítra manna gegn minnihlutahópum. Slíkar ásakanir standast ekki skoğun.
Athugasemdir
Góğur pistill Páll. Ég tek líka undir orğ şín ağ:
"... lığræğiğ á í vök ağ verjast. Ekki síst vegna ásakana um ağ şağ skil ,,rangri" niğurstöğu".
Şağ er ekki bara í útlöndum sem atlögurnar ağ lığræğinu gerast sífellt harğari. Viğ sjáum şağ líka hér şegar ríkisstórnir eru felldar vegna ótta stjórnmálamanna viğ alşingi götunnar. Okkur er boğiğ nær daglega upp á boğskapinn "Svart er hvítt og hvítt er svart" og okkur ber ağ leiğrétta slíkt drullumall hvenær sem şağ er boriğ á borğ.
Ragnhildur Kolka, 8.10.2017 kl. 18:32
Vinur er sá er til vamms segir segir gamalt máltæki. Í ofangreindum skrifum er ekki annağ ağ sjá en ağ allar hugmyndir um ağ gera lığræğiğ betra dæmdar sem atlaga gegn lığræğinu.
Ómar Ragnarsson, 8.10.2017 kl. 20:09
Lığræğiğ er hvorki fullveğja núna né verğur şağ nokkru sinni fullkomiğ. Şağ liggur í eğli lığræğisins. Şeir sem krefjast fullkomins lığræğis eru ekki vinir şess heldur draumóramenn.
Páll Vilhjálmsson, 8.10.2017 kl. 20:21
Barack Hussein er ekki svartur enda móğir hans hvít Kansas dama og foreldrar hennar ólu hann upp ağ miklu leyti. Ódæmigerğur svertingi eins og Ben Carson orğaği şağ.
Guğmundur Böğvarsson, 8.10.2017 kl. 21:16
Bæta viğ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.