Sjálfstæðisflokkur og Vinstri grænir nánast jafnir

Aðeins 2,3 prósentustig skilja að Sjálfstæðisflokkinn og Vinstri græna í nýrri könnun Gallup.

Önnur helstu tíðindi eru þau að Flokkur fólksins mælist með 10,1 prósent fylgi.

Fyrir kosningarnar sl. haust voru Vinstri grænir með á þriðja tug prósenta í fylgismælingum en duttu niður í tæp 16 prósent þegar talið var úr kjörkössum. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 29 prósent og er í færum að halda því fylgi.


mbl.is Sigríður og Guðlaugur leiða í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Líkar við menn eins og Brynjar sem gefur eftir sæti sitt. Allt fyrir ísland! 

Helga Kristjánsdóttir, 30.9.2017 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband