Þriðjudagur, 26. september 2017
Hverjir senda börn til Íslands?
Vinstriflokkarnir eru samstíga um að opna landamærin fyrir börnum í neyð. En það eru ekki börn sem kaupa sér farmiða til Íslands á netinu og arka svo út á flugvöll til að komast í sæluríkið.
Fullorðnir senda börnin til Íslands og það er ekki gert í þágu barnanna. Ástæðan er að börnin komast milli stafs og hurðar á landamærunum. Á eftir kemur strollan af ættingjum sem eru í leit að betri lífskjörum.
En vinstriflokkar á atkvæðaveiðum hugsa málið ekki til enda. Enda væri það ólíkt þeim.
Ekki mikilvægast að koma börnum í skjól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Páll
Í svíþjóð kom margar fullorðin menn sem sagði að þau voru undir 18 ára - en það kom í ljós að það var mörg av þeim 20 - 25 ára og voru að ljúga uppá aldur þeirra - ekki með vegabréf auðvitað.
Þetta var vegna þess sem svíþjóð mun gera allt fyrir börn , börn fékk leyfi strax - en sumir voru meðal annars með full skegg.
Börn sem fékk leyfi að vera í svíþjóð- getur fengið ALLA FJÖLSKYLDUNA að koma, strax, með leyfi sjálfkrafa. Lögin var oft misnotað.
Merry, 26.9.2017 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.