Tveir straumar íslenskra stjórnmála: hruniđ og Trump/Brexit

Hruniđ og eftirmál ţess eru annar meginstraumur hérlendra stjórnmála í bráđum tíu ár. Međ Brexit-kosningunum og sigri Donald Trump, báđir atburđir urđu í fyrra, kom nýr meginstraumur inn í íslensk stjórnmál.

Eftirmál hrunsins voru uppgjör viđ fjármálakerfi sem fór fram úr sér í spillingu og lögleysu annars vegar og hins vegar reikningsskil viđ ţá sjálfsmynd ţjóđarinnar sem kenna má viđ útrás.

Brexit/Trump er andóf gegn alţjóđavćđingu vesturlanda. Á Íslandi birtist alţjóđavćđingin í ESB-umsókn Samfylkingar.

Stjórnmálaflokkar á Fróni kunna misvel sundtökin í meginstraumum samtímans. En ţađ er ekki tilviljun ađ Samfylkingin er sokkin til botns, ađ Vinstri grćnir fljóta og Sjálfstćđisflokkurinn sé sterkastur flokka.

Sameiginlegt Vg og XD er ađ báđir flokkarnir byggja á löngum hefđum og í fćrum ađ móta trúverđug svör, hvor flokkur á sínum kanti stjórnmálanna.


mbl.is Föst skot á milli forystumanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband