RÚV: Vinstriflokkarnir kosta okkur 60 milljarða

60 milljarðar króna, sem lífeyrissjóðir áttu að stórum hluta, þurrkuðust út í Kauphöllinni eftir að Björt framtíð í samvinnu við vinstriflokkana felldu ríkisstjórnina, segir RÚV.

Ímynd Íslands á alþjóðavettvangi verður fyrir tjóni, sem ekki verður mælt til fjár.

Til að kóróna sköpunarverkið mæta fulltrúar Bjartar framtíðar ekki á fundinn sem ræður úrslitum um hvort minnsti flugufótur hafi verið fyrir stjórnarslitum.

Í málefnum eru vinstriflokkarnir auðir og ógildir. En í tortímingu á mannorði fólks og orðspori þjóðarinnar er kraftur vinstrimanna mældur á Richter-skala.


mbl.is Björt framtíð mætti ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Það þurrkuðust engar sextíu milljónir út úr kauphöllinni. Það lækkaði einungis gengi hlutabréfa í kauphöllinni. Þegar þau hækka aftur  kemur gengið til baka.

Jósef Smári Ásmundsson, 22.9.2017 kl. 12:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband