Fimmtudagur, 21. september 2017
Hætta á vinstristjórn; fasteignir lækka, krónan fellur, markaðir rauðir
Vinstriflokkarnir eru þess albúnir að sigla þjóðarskútunni í strand, fái þeir meirihluta í kosningunum 28. október.
Fólk heldur að sér höndunum í fasteignakaupum sem leiðir til lækkunar á markaði. Krónan fellur vegna óvissunnar og hlutabréfamarkaðir taka dýfu niður.
Þetta gerist á fyrstu dögunum eftir að vinstriflokkarnir felldu ríkisstjórnina. Framhaldið verður ekki kræsilegt fái óreiðuöflin vind í seglin.
Aðdragandi slita kosningamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.