Miđvikudagur, 13. september 2017
Eyjan í herferđ gegn Sigríđi
Vinstriútgáfan Eyjan-Pressan er í herferđ gegn Sigríđi Andersen dómsmálaráđherra. Eyjan endurbirti á mánudag pistil Illuga Jökulssonar í Stundinni, annari vinstriútgáfu, um ađ reka ćtti Sigríđi úr landi.
Í gćr endurvann Eyjan fésabókarfćrslu Smára Pírataţingmanns um ađ Sigríđur ćtti ađ segja af sér ráđherradómi. Til ađ fylgja skilabođunum eftir keypti Eyjan-Pressan auglýsingu á Facebook međ ţessum skilabođum: ,,Ert ţú sammála Smára? Á dómsmálaráđherra ađ segja af sér?"
Herferđin gegn Sigríđi Andersen stađfestir ađ hún er orđin öflugur stjórnmálamađur sem vinstrimenn óttast.
Athugasemdir
Ţeir mega vel óttast ţá sem vinna af heilindum fyrir Ísland.
Helga Kristjánsdóttir, 14.9.2017 kl. 02:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.