Eyjan í herferð gegn Sigríði

Vinstriútgáfan Eyjan-Pressan er í herferð gegn Sigríði Andersen dómsmálaráðherra. Eyjan endurbirti á mánudag pistil Illuga Jökulssonar í Stundinni, annari vinstriútgáfu, um að reka ætti Sigríði úr landi.

Í gær endurvann Eyjan fésabókarfærslu Smára Pírataþingmanns um að Sigríður ætti að segja af sér ráðherradómi. Til að fylgja skilaboðunum eftir keypti Eyjan-Pressan auglýsingu á Facebook með þessum skilaboðum: ,,Ert þú sammála Smára? Á dómsmálaráðherra að segja af sér?"

Herferðin gegn Sigríði Andersen staðfestir að hún er orðin öflugur stjórnmálamaður sem vinstrimenn óttast.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Þeir mega vel óttast þá sem vinna af heilindum fyrir Ísland.

Helga Kristjánsdóttir, 14.9.2017 kl. 02:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband