Mánudagur, 11. september 2017
Frjálslynd þröngsýni og leitin að ekta stjórnmálamanni
Erkiíhald, erkikaþólikki og gegnheill þjóðernissinni. Þannig lýsir þýskur fjölmiðill Jacob Rees-Mogg sem fyrirvaralaust er orðinn að stjörnu í breskum stjórnmálum.
Rees-Mogg studdi úrsögn Breta úr Evrópusambandinu, Brexit, og stendur á fast á trú sem var gerð útlæg frá Bretlandi á miðöldum.
Brexit er uppreisn gegn pólitískum rétttrúnaði og tilheyrandi popúlisma. Kobbi kaþólski er bresk útgáfa af Trump. Fágaður yfirstéttarmaður með sannfæringu sem ekki er til sölu.
Sérvitur og með umdeildar skoðanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.