Alvarlegt brot RÚV

RÚV nýtti sér nafnlausar heimildir til ađ saka eigendur veitingahúss á Akureyri um alvarlegt mannréttindabrot. Frétt RÚV skaut fyrst en spurđi svo. Afleiđingarnar fyrir fórnarlömb RÚV eru skelfilegar.

Hvađ gerir RÚV í framhaldi? Verđur gerđ rannsókn á ţessum mistökum og fréttamenn endurmenntađir í grunnatriđum blađamennsku?

Nei, RÚV lćtur fréttina standa en birtir leiđréttingu svo lítiđ beri á.

RÚV hagar sér eins og ríki í ríkinu. Stofnunin er í ríkiseigu en sćtir aldrei ábyrgđ. Ţađ er ekki í lagi. 


mbl.is Standast almenna kjarasamninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ruv gerist sekt um grófan atvinnuróg međ alvarlegum afleiđingum, en er ruv líka sekt um útlendingahatur?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.9.2017 kl. 10:47

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

RÚV mćtti oftar hugsa í yfirveguđum lausnum heldur en ćsifréttum;

Ber útvarpsstjórinn einhverja ábyrgđ sem ćđsti strumpurinn á ţessari stofnun?

Allur fréttaflutningur virđist alltaf ganga út á ađ koma höggi á alla.

Kannski ađ ţađ vanti meira ađ viđ myndum kjósa okkur pólitískan forseta á Bessastađi sem ađ myndi hugsa allt í lausnum og leiđa sína ţjóđ inn í framtíđina međ ţví ađ sýna hvernig best vćri ađ gera hlutina međ myndskýringum upp á töflu.

Jón Ţórhallsson, 8.9.2017 kl. 11:04

3 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Ruvak sagđi frá ađ verkalýđsfélagiđ Eining - Iđja vćri ađ rannskaka meint brot á ţessu og hinu.  Annađ var ţađ ekki.

Rétt frétt um ađ gerđir verkalýđsfélags og af hverju.

Páll virđist ekki hafa hlustađ eđa ţá ekki heyrt ?

Jón Ingi Cćsarsson, 8.9.2017 kl. 15:40

4 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

,,Á fundi međ stéttarfélaginu tók Eining skýrt fram ađ upplýsingarnar um vinnumansal vćru ekki frá ţeim komnar," segir í frétt á visi.is um máliđ.

Fréttamađur RÚV byggđi frétt sína annađ tveggja á slúđri eđa skáldađi upp heimildir. Ekki í fyrsta sinn sem ţađ gerist á ţeim bćnum.

Páll Vilhjálmsson, 8.9.2017 kl. 17:08

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hvađ eru ţiđ ađ segja, hneykslađir ađ RÚV sé "Fake News," ţađ eru engar fréttir.

Spurningin er; hversu lengi ćttlar almenningur ađ láta neyđa sig ađ borga í ţessa peningahít?

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 9.9.2017 kl. 01:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband