Umræða um flóttamenn breytir stjórnmálum í Noregi

Sylvi Listhaug ráðherra innflytjendamála í Noregi og þingmaður Framfaraflokksins er talsmaður hóflegrar viðtöku flóttamanna. Hún gerði sér ferð til Svíþjóðar að varpa ljósi á afleiðingar óhefts flóttamannastraums.

Í Svíþjóð er vitað að sum hverfi flóttamanna eru nánast búin að segja sig úr lögum við sænskt samfélag. Lögreglumenn vitna um afleiðingarnar.

Heimsókn Listhaug skilaði sér í auknu fylgi Framfaraflokksins, segir í Aftenposten.


mbl.is Norskur ráðherra veldur usla í Svíþjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Ekki eru ráð nema í tíma séu tekin;

lærum af sögunni.

Jón Þórhallsson, 31.8.2017 kl. 12:43

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

þessi spakmæli eiga vel við hjá okkur Jón og er bráð aðkallandi að skerpa betur á þeim og hrópa tíminn er núna.

Helga Kristjánsdóttir, 31.8.2017 kl. 13:22

3 Smámynd: Jón Þórhallsson

Það er þá eins gott að mæla með réttum stjórnmálaflokkum: 

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2194570/

Jón Þórhallsson, 31.8.2017 kl. 13:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband