Fimmtudagur, 31. ágúst 2017
Umrćđa um flóttamenn breytir stjórnmálum í Noregi
Sylvi Listhaug ráđherra innflytjendamála í Noregi og ţingmađur Framfaraflokksins er talsmađur hóflegrar viđtöku flóttamanna. Hún gerđi sér ferđ til Svíţjóđar ađ varpa ljósi á afleiđingar óhefts flóttamannastraums.
Í Svíţjóđ er vitađ ađ sum hverfi flóttamanna eru nánast búin ađ segja sig úr lögum viđ sćnskt samfélag. Lögreglumenn vitna um afleiđingarnar.
Heimsókn Listhaug skilađi sér í auknu fylgi Framfaraflokksins, segir í Aftenposten.
Norskur ráđherra veldur usla í Svíţjóđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ekki eru ráđ nema í tíma séu tekin;
lćrum af sögunni.
Jón Ţórhallsson, 31.8.2017 kl. 12:43
ţessi spakmćli eiga vel viđ hjá okkur Jón og er bráđ ađkallandi ađ skerpa betur á ţeim og hrópa tíminn er núna.
Helga Kristjánsdóttir, 31.8.2017 kl. 13:22
Ţađ er ţá eins gott ađ mćla međ réttum stjórnmálaflokkum:
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2194570/
Jón Ţórhallsson, 31.8.2017 kl. 13:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.