Kristið barn í fóstri múslímafjölskyldu: fjölmenning eða ofbeldi?

Krafist er rannsóknar á tildrögum þess að hvít stúlka, 5 ára gömul, var sett í fóstur hjá múslímafjölskyldu sem talar ekki móðurmál stúlkunnar, bannar henni að borða svínakjöt og að bera krosshálsmen.

Atvikið gerðist í Englandi og Telegraph fjallar um málið. Þar segir m.a. að múslímafjölskyldurnar tvær, sem barnið var vistað hjá, tala ekki ensku, telja jólahald ,,heimskulegt" og að vestrænar konur séu af lakari sortinni.

Dálkahöfundur Telegraph segir atvikið til marks um tilfinningakulda. Aðrir myndu jafnvel tala um ofbeldi og enn aðrir að hér sé fjölmenning í framkvæmd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband