Þriðjudagur, 29. ágúst 2017
Frá nasisma til íslamista
Öfgarnar standa hver annarri nærri. Maður sem gengur öfgastefnu á hönd, hvort heldur nasisma, kommúnisma eða íslam, stýrist sjaldnast af pólitískri eða trúarlegri sannfæringu.
Öfgahyggja, sú hneigð að brjóta og bramla samfélagið, er pólitík og trú yfirsterkari. Sumar manngerðir þrífast best í átökum og upplausn.
Öfgamönnum vex ásmegni þegar grunngildi eru á floti. Eins og nú um stundir.
Frá Ósló til öfga-íslam | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"Eins og nú um stundir" eftir að hafa beðið svo lengi eftir að sjatni í meðvirkninni.Kannski verður Kim jong Un sá örlagavaldur sem dregur byttuna á þurrt.
Helga Kristjánsdóttir, 30.8.2017 kl. 02:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.