Ţriđjudagur, 29. ágúst 2017
Minni hagvöxtur, meiri hamingja
Hagvöxtur yfir 5 prósent á ári er ekki viđ hćfi í nokkru ţjóđfélagi, nema ţađ sé ađ ná sér eftir hrun eđa umbreytast úr vanţróuđu hagkerfi í ţróađ.
Ísland er hvorki ađ jafna sig eftir hrun né er ţađ vanţróađ. Hóflegur hagvöxtur upp á tvö prósent eđa ţar um bil er hćfilegur.
Óhóflegur hagvöxtur veldur innanmeinum. Innviđir gefa eftir, spákaupmennska eykst og bólumyndun býr til ímyndađan auđ, til dćmis í fasteignum.
Hamingjan liggur í međalhófinu, eins og Aristótels kenndi okkur fyrir 2500 árum.
![]() |
Drifkraftar gefa eftir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.