Þingmenn misskilja hlutverk sitt

Eftirfarandi er haft eftir þingmönnum Bjartar framtíðar:

Þingið lík­ist frem­ur mál­stofu og snú­ist ekki um fram­kvæmd verk­efna.

Nú er það svo að alþingi á að setja lög og eftir atvikum taka málefni þjóðfélagsins á dagskrá, t.d. í formi fyrirspurna og þingsályktana. Í þessum skilningi er þingið málstofa.

Framkvæmdavaldið, ríkisstjórn, ráðuneyti og ríkisstofnanir, eiga að hrinda þingvilja i framkvæmd.


mbl.is „Upplifi Alþingi á svipaðan hátt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband