Laugardagur, 26. ágúst 2017
Á ađ banna kóraninn?
Kóraninn er hćttulegur. Ţetta helgirit múslíma er notađ til ađ réttlćta morđ á saklausu fólki víđa um heim. Jú, ţađ er rétt ađ allur ţorri múslíma er friđsamur og stundar ekki ofbeldi.
Engu ađ síđur er lítill minnihluti múslíma afkastamikill í hryđjuverkum. Og sćkir hvatningu í kóraninn í ţeirri iđju ađ drepa fólk af handahófi.
Eigum viđ ţá ađ banna helgirit múslíma? Nei, kóraninn er hluti frjálsrar orđrćđu og menningarverđmćti líkt og biblían.
Međ sömu rökum eigum viđ ekki ađ banna ádeilurit eins og Charlie Hebdo eđa önnur sem fara fram međ misjafnlega smekklegum hćtti gegn trúarsannfćringu fólks.
Trú, hvort heldur kristni eđa íslam, verđur ađ ţola áreiti. Trúin stendur ekki ofar frjálsri orđrćđu.
![]() |
Charlie Hebdo ögrar enn á ný |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
BIBLÍAN minnir okkur á Móses sem ađ fćrđi okkur BOĐORĐIN 10.
En ţađ mćtti banna kóraninn og láta loka öllum múslima-moskum mín vegna.
Jón Ţórhallsson, 26.8.2017 kl. 14:51
Stjórnarskráin styđur kristinn siđ sérstaklega, ekki villukenningu Múhameđs og enn síđur fjölgyđistrú og guđleysi.
Skárri og skjótvirkari ađferđ en ađ banna Kóraninn er ađ banna erlenda styrki til ađ reisa hér moskur og mínarettur og til reksturs ţessara fyrirbćra, ţ.m.t. ađ borga ímömum ţeirra eđa kennimönnum laun.
Ennfremur ćtti ađ stöđva innflutning múslima til landsins nćstu fimm árin a.m.k. eđa ţar til linnir hryđjuverkum ţeirra á meginlandinu í mánuđi hverjum.
Jón Valur Jensson, 26.8.2017 kl. 15:12
Tek undir međ Jóni Val.
Theódór Norđkvist, 26.8.2017 kl. 17:53
Og Jóni Ţórhallssyni líka, ef út í ţađ er fariđ.
Theódór Norđkvist, 26.8.2017 kl. 17:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.