Miđvikudagur, 23. ágúst 2017
Stýrivextir svínvirka, slegiđ á fasteignabóluna
Ákvörđun Seđlabankans um óbreytta stýrivexti virđist koma sumum á óvart. Á hlutabréfamarkađi virtust a.m.k. sumir gera ráđ fyrir áframhaldi á vaxtalćkkun.
Strax eftir ađ ákvörđun bankans var tilkynnt féllu öll hlutabréf í verđi. Ţegar á daginn kom ađ ákvörđunin veikti krónuna styrktust hlutabréf fyrirtćkja sem fá drýgstan hluta tekna sinna í gjaldeyri, Icelandair og Marel.
Fasteignafélögin sem mala gull á fasteignabólunni fengu ekki ţá innspýtingu sem ţau gerđu ráđ fyrir, í formi lćgri vaxta, og guldu afhrođ á hlutabréfamarkađi. Fasteignafélögin Eik og Reitir lćkkuđu bćđi um meira en 4 prósent í viđskiptum dagsins.
Vaxtaákvörđun Seđlabankans í dag svínvirkar. Hún leiđréttir gengi krónunnar og slćr á fasteignabóluna.
Stýrivextir áfram 4,5% | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.