Miðvikudagur, 16. ágúst 2017
Leitað að leiðtoga í Reykjavík
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík er eini raunhæfi valkosturinn við vinstrimeirihluta í borgarstjórn. En án leiðtoga verður róðurinn þungur að sannfæra kjósendur um Sjálfstæðisflokkurinn sé besti kosturinn.
Halldór Halldórsson gerir rétt að gefa ekki kost á sér í oddvitasætið. Halldór er að upplagi embættismaður en til forystu þarf atkvæðamann sem lætur finna fyrir sér.
Leiðtogar koma ekki á færibandi. Og tíminn er naumur.
Halldór gefur ekki kost á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.