Miđvikudagur, 9. ágúst 2017
Skólarnir byrja, snjókorn falla
Nemendur á fyrsta ári í háskóla kunna ekki ađ skrifa heila setningu, en vćla endalaust um ađ ekki sé tekiđ tillit til sérţarfa ţeirra. Ţeir eru kvartsár ólćs snjókorn.
Nei, ţetta er ekki lýsing úr íslenskum háskóla, heldur breskum. Tibor Fischer er kennarinn sem lćtur nemendur heyra ţađ og kveđst ekki einn um hafa ţetta álit.
Snjókorn er samkvćmt slanguryrđabók frjálslyndur einstaklingur sem móđgast um leiđ og hann heyrir eđa sér eitthvađ sem ekki fellur eins og flís viđ rass eigin fordóma. Snjókorn telja sig einstćđ en eru í reynd viđkvćmust fyrirbćra - eins og fyrirmyndin.
Menningin sem elur af sér fyrirbćriđ snjókorn er velmegun án lífsbaráttu. Blessuđ snjókornin.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.