Miđvikudagur, 9. ágúst 2017
Heimurinn bjargar Trump
Norđur-Kórea heldur Trump Bandaríkjaforseta í alţjóđlegu sviđsljósi. Leiđtogi ţýskra sósíaldemókrata og kanslaraefni berst frekar viđ Trump en Angelu Merkel í kosningabaráttunni. Viđvarandi óöld í miđausturlöndum er vatn á myllu Trump, ađ ekki sé talađ um hryđjuverk herskárra múslíma.
Trump ţarf á ţessari alţjóđlegu athygli ađ halda. Í bandarískum innanríkismálum eru fáar góđar fréttir fyrir forsetann. Honum tókst ekki ađ stokka upp sjúkratryggingakerfiđ og efnahagsmálin eru ađeins miđlungi í lagi.
Vegna ásakana um ađ vera handbendi Pútíns Rússlandsforseta á Trump yfir höfđi sér ákćru um afglöp í starfi. Sumir spá ađ innan árs verđi hann ekki lengur forseti.
En ţegar heimsmálin eru í uppnámi er horft til Trump og hvađ hann ćtli ađ gera. Og fari svo ađ viđsjár aukast ţjónar ţađ hagsmunum sitjandi húsbónda í Hvíta húsinu.
![]() |
Svara međ eldi og ofsabrćđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.