Föstudagur, 4. ágúst 2017
Pútín-viđtaliđ og einpóla heimur
Fyrsti hluti af viđtölum Oliver Stone viđ Pútín Rússlandsforseta var sýnt á RÚV. Ţćttirnir eru sérstakir fyrir ţá sök ađ Stone fékk greiđan ađgang ađ Pútín í tćp tvö ár til ađ spyrja hann um heima og geima.
Í fyrsta ţćtti kom m.a. fram ađ Pútín var tregur til ađ ţiggja völd frá veikum Yeltsin forseta um aldamótin. Pútín er frá Leníngrad og var međ takmörkuđ tengsl viđ valdakerfiđ í Mosvku. Ţá var Pútín óviss um hvađa framtíđ biđi sín. Yrđi honum fórnađ viđ fyrsta tćkifćri og voru völdin ţess virđi ađ gefa frá sér allt sem heitir einkalíf?
En Pútín sló til og stjórnar Rússlandi meira og minna frá aldamótum.
Samskiptin viđ Bandaríkin og Nató komu viđ sögu. Sýnt var úr rćđu Pútín frá 2007 á öryggisráđstefnunni í Munchen ţar sem hann varađi viđ einpóla heimi ţar sem sem Bandaríkin, međ Nató sem verkfćri, vćru lénsherra međ allar ađrar ţjóđir sem undirsáta.
Einpóla heimur, sagđi Pútín, er hćttulegur vegna ţess ađ hann spillir bćđi stjórnvaldinu, sem fyllist hroka, og undirsátum, sem finna ekki til lýđrćđislegrar ábyrgđar - valdiđ er jú allt í Washington.
Um aldamótin, ţegar Sovétríkin höfđu veriđ dauđ í tíu ár og Rússland var veikt, gerđu Bandaríkin sér vonir um ađ verđa heimsveldi. Stríđ í Afganistan, Írak, Sýrlandi og Úkraínu eru viđleitni til ađ ţvinga fram einpóla heim.
Tilraunin mistókst. Bandaríkin gerđu heiminn ekki betri heldur skildu eftir sig slóđ ónýtra ríkja, ţúsundum mannslífum var fórnađ, milljónir fóru á vergang og samfélög tortímdust. Sér ekki fyrir endann á óöldinni, ţótt hún hafi stađiđ fyrir frá aldamótum.
Og hvađ gera Bandaríkin ţá? Jú, kenna Rússum um ófarir sínar og gera Pútín ađ ţjóđaróvini.
Smekklegt.
Athugasemdir
Ţetta er býsna einhćf mynd sem stillt er upp af Bandaríkjunum og hvernig innrásin í Afganistan 2001-2 (fyllilega réttmćt varnarađgerđ, ólíkt innrás Sovétríkjanna ţar 1979-89) er ranglega túlkuđ sem ţáttur í heimsyfirráđa- eđa heimsforrćđis-stefnu Bandaríkjamanna.
Margt í málflutningi Pútíns var hins vegar mjög upplýsandi og tortryggni Rússa gagnvart hernađarútgjöldum Bandaríkjanna (í hlutfallinu 460:40 miđađ viđ útgjöld rússneska ríkjabandalagsins á ţví sviđi, í milljörđum taliđ) í hćsta máta eđlileg.
Jón Valur Jensson, 4.8.2017 kl. 23:14
Bandaríkjamenn eiga mestan "heiđurinn" af ţví ađ gera veröldina ótrygga, nú til dags. Ţotum var jú flogiđ á turnana tvo, ţar sem örfáir fórust, í samanburđi viđ eftirleikinn.
Ađ kenna rússum um óstöđugleika og útmála Pútin sem illmenni, er hrćsni andskotans. Andskotinn eru vestćn stjórnvöld, Evrćpusambandiđ og Vopnaframleiđendur í Bandaríkjum Norđur Ameríku.
Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 5.8.2017 kl. 06:01
Um ađ gera ađ treysta manni sem gekk sjálfviljugur til liđs viđ KGB.
Wilhelm Emilsson, 5.8.2017 kl. 10:02
Halldór, ţér skjátlast um 9/11 og "eftirleikinn". Í Tvíburaturnunum fórust hátt á ţriđja ţúsund í ţví alţjóđlega alţjóđlega glćpaverki, en í SŢ-helgađri innrás fjölţjóđahersins til ađ koma verndurum al-Qaída, talibanastjórninni í Khabúl, frá völdum féllu ađeins um 680 manns.
Jón Valur Jensson, 5.8.2017 kl. 13:08
Sćll Halldór
Menn eins og hann JVJ vilja bara alls ekki heyra minnst á ađ hann Zbigniew Brzezinski hafi átt hugmyndina ađ ţví ađ fjármagna og vopna Talíbana, til ađ hefja ţannig proxy stríđiđ gegn fyrrum Sovét, ţví ađ allt slíkt er svo ljót gagnvart Bandaríkjunum.
En til eru myndbönd og heimildir fyrir ţví ađ Zbigniew Brzezinski hafi komiđ ţarna ţann 3. júlí 1979, eđa tćpum 6 mánuđum áđur en stríđiđ byrjađi, fyrir utan ţađ ţá hafa yfirvöld í Bandaríkjunum viđurkennt ađ hafa vopnađ og fjármagnađ Talibana Mujaahiiddeen og Al-Qaeda.
How Zbigniew Brzezinski created Al-Qaeda and Taliban
Zbigniew Brzezinski | The Father of Al-Qaeda
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 5.8.2017 kl. 14:44
Ţú getur ekki afsakađ árásina 11. sept. 2001 né dregiđ úr réttmćti ákvörđunar Sameinuđu ţjóđanna međ einhverju sem ţú telur hafa gerzt 3. júlí 1979!
Jón Valur Jensson, 5.8.2017 kl. 15:24
Jón Valur,
Ţađ var enginn ađ tala um ađ afsaka árásirnar ţann 11. september 2001, heldur benda á ţá stađreynd hverjir bjuggu til og fjármögnuđu Talibana og Al- Qaeda. En ţađ var eins og segir hann Zbigniew Brzezinski er átti hugmynda ađ ţví koma á ţessu proxy stríđi gegn fyrrum Sovét.
Nú og viđ vitum ađ ţetta Zíonista- Neocon-liđ í Bandaríkjunum á eftir ađ halda svona áfram međ ađ fjármagna fleiri svona proxy stríđ í ţessu svokallađa stríđi ţeirra gegn hryđjuverkum (eđa gegn Múslímum), blóđ fyrir olíu og stríđ ofan á friđ fyrir Stćrra Zíonista Rasista Ísrael.
Declassified Docs Show That Obama Admin Created ISIS In 2012 To Use As A ‘Tool’
'CIA created ISIS', says Julian Assange as Wikileaks releases 500k US cables
Pentagon Paid PR Firm $540 Million to Make Fake Terrorist Videos
Obama Helped Save Terror Org, Turned Down Help in Fighting ISIS
CIA Created ISIS — Assange Drops Bombshell On WikiLeaks Release Of 500K US Cables
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 5.8.2017 kl. 17:07
Réttmćt viđleitni Brzezinskis til ađ efla varnir Afgana gegn grófri, ólögmćto innrás sovétmanna 1979 gerir hann ekki ábyrgan fyrir stefnubreytingu talibana og al-Qaída löngu síđar!
Jón Valur Jensson, 5.8.2017 kl. 17:33
Jón Valur,
Ţađ ţarf greinileg ađ endurtaka allt ofan í ţig ţrisvar eđa oftar, en ţađ var hann Brzezinski er átti hugmynda á ţví ađ koma á stađ ţessu proxy stríđi gegn fyrrum Sovét, eđa međ ađ vopna og fjármaga Talibana Mujaahiiddeen fundementalista og hryđjuverkamenn.
Hann Brzezenski kalinn og hans liđ var komiđ ţarna til Afganistans ţann 3. júlí 1979, eđa tćpum 6 mánuđum áđur, til ţess eins ađ koma á stađ ţessum uppreisnum og/eđa stríđi á stađ međ gegn fyrrum Sovét, ţú??? En proxy stríđ gegn fyrrum Sovét byrjađi hins vegar í desember 1979 og endađi í febrúar 1989 ţú???
George Galloway and Mark discuss Zbigniew Brzezinski
CIA AND ISI NURTURED MUJAHIDEEN AND TALIBAN
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 5.8.2017 kl. 18:42
Jón Valur,
Ţađ ţarf greinileg ađ endurtaka allt ofan í ţig ţrisvar eđa oftar, en ţađ var hann Brzezinski er átti hugmynda á ţví ađ koma á stađ ţessu proxy stríđi gegn fyrrum Sovét, eđa međ ađ vopna og fjármaga Talibana Mujaahiiddeen fundementalista og hryđjuverkamenn.
Hann Brzezenski kalinn og hans liđ var komiđ ţarna til Afganistans ţann 3. júlí 1979, eđa tćpum 6 mánuđum áđur, til ţess eins ađ koma á stađ ţessum uppreisnum og/eđa stríđi á stađ međ gegn fyrrum Sovét, ţú??? En proxy stríđ gegn fyrrum Sovét byrjađi hins vegar í desember 1979 og endađi í febrúar 1989 ţú???
George Galloway and Mark discuss Zbigniew Brzezinski
CIA AND ISI NURTURED MUJAHIDEEN AND TALIBAN
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 5.8.2017 kl. 18:44
"Because a 1973 coup in Afghanistan had installed a new secular government that was leaning towards the Soviets, the U.S. endeavored to undermine this new government by organizing multiple coup attempts through America’s lackey states, Pakistan and Iran (the latter was under the control of the U.S.-backed Shah at the time.) In July 1979, Brzezinski officially authorized aid to the mujahideen rebels in Afghanistan to be delivered through the CIA’s program “Operation Cyclone. Many people defend America’s decision to arm the mujahideen in Afghanistan because they believe it was necessary to defend the country and the wider region from Soviet aggression. However, Brzesinski’s own statements directly contradict this rationale. In a 1998 interview, Brzezinski admitted that in conducting this operation, the Carter administration had “knowingly increased the probability” that the Soviets would intervene militarily (suggesting they began arming the Islamist factions before the Soviets invaded, making the rationale redundant since there was no invasion Afghanistan freedom fighters needed to repel at the time). Brzezinski then stated:
“Regret what? That secret operation was an excellent idea. It had the effect of drawing the Russians into the Afghan trap and you want me to regret it? The day that the Soviets officially crossed the border, I wrote to President Carter: We now have the opportunity of giving to the USSR its Vietnam war.”
This statement went further than merely boasting at the instigation of war and the ultimate collapse of the Soviet Union. In his memoir, entitled “From the Shadows,” Robert Gates — former CIA director under Ronald Reagan and George H.W. Bush and secretary of defense under both George W. Bush and Barack Obama — directly confirmed this covert operation began six months prior to the Soviet invasion with the actual intention of luring the Soviets into a Vietnam-style quagmire." (http://www.globalresearch.ca/the-real-story-of-zbigniew-brzezinski-that-the-media-isnt-telling/5593085)
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 5.8.2017 kl. 20:06
Endalausi bullarinn aftur kominn í fullan gang.
Hver nennir ađ lesa hann?
Jón Valur Jensson, 6.8.2017 kl. 02:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.