Miđvikudagur, 2. ágúst 2017
Trú, útrás og hrun
Trúarlegt stef er á heiti rökkóperu um hruniđ; Guđ blessi Ísland. Til ađ skilja hruniđ ţarf ađ glöggva sig á útrásinni, sem var ađdragandi hrunsins.
Partíin, sem ku vera ţemu rokkóperunnar, voru ţví ađeins möguleg ađ međhlauparar í stétt fjölmiđlamanna gerđu útrásarvíkinga ađ gođsögum í lifanda lífi. Útrásarskáldiđ Hallgrímur Helgason kallađi auđmennina ,,bestu viđskiptasyni Íslands."
Međhlaupararnir hljóta a.m.k. ađ fá aukahlutverk í rokkóperunni. Annađ vćri helgispjöll.
Rokkóperan Guđ blessi Ísland | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.