Mánudagur, 31. júlí 2017
Vinstrimenn og stjórnlagaþing: Ísland - Venesúela
Líkt og vinstristjórnin í Venesúela efndi vinstristjórn Jóhönnu Sig. 2009-2013 til stjórnlagaþings. Rökin eru þau sömu: ,,til að koma á friði í kjölfar átaka, mótmæla og pólitískrar pattstöðu."
Hæstiréttur Íslands ógilti kosningarnar til stjórnlagaþings vegna annmarka við framkvæmd þeirra. Þá ákvað ríkisstjórn vinstrimanna í Reykjavík að búa til stjórnlagaráð, sem fékk það verkefni að stúta stjórnarskránni.
Með umorðun frá borgarskáldinu: hjörtum vinstrimanna svipar saman í Caracas og Reykjavík 101.
Lýsa yfir áhyggjum af dalandi lýðræði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.