Ţriđjudagur, 25. júlí 2017
Múslímar: Merkel verri en Hitler
Málgagn Erdogan Tyrklandsforseta segir Angelu Merkel kanslara Ţýskalands verri en Hitler. Múslíma-Tyrkir fái ekki lćknisađstođ í Ţýskalandi, ţeir missa vinnuna og fá ekki húsnćđi, segir dagblađiđ Yeni Aki: í hatri og kúgun er Ţýskaland Merkel verri en Hitlers-Ţýskaland.
Sjálfur gerir Erdogan sig ađ málssvara múslíma og hvetur ţá til ađ fara Jerúsalem og gera óskunda.
Til skamms tíma ţótti Erdogan og Tyrkir almenn hófsamir í trúarafstöđu. Tyrkneska lýđveldiđ, stofnađ fyrir einni öld, skyldi semja sig ađ vestrćnum siđum og háttum.
Ţegar hófsamir múslímar tileinka sér herská viđhorf og trúarlegt ofbeldi til ađ ná markmiđum sínum er ástćđa til ađ staldra viđ og spyrja hvert stefnir.
Múslímar sitja uppi međ ónýt ríki í miđausturlöndum; Líbýa, Stýrland, Írak, Jemen. Valdastođir í öđrum ríkjum eru ótraustar: Tyrkland, Sádí-Arabía og Egyptaland.
Andspćnis hruni samfélaga sinna píska leiđtogar múslíma upp trúarofstćki. Engar líkur eru á ađ ófriđinn lćgi í nálćgri framtíđ.
Hvatti alla múslima til ađ heimsćkja og standa vörđ um Jerúsalem | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.