Sunnudagur, 23. júlí 2017
Trump vill vinna með Rússum, þingið refsa þeim
Donald Trump Bandaríkjaforseti vill eiga vinsamleg samskipti við Rússa. Bandaríkjaþing vill refsa Rússum vegna meintra afskipta þeirra af bandarísku forsetakosningunum.
Talsmaður Trump segir engar sannanir fyrir afskiptum Rússa af kosningunum.
En fjölmiðlar halda áfram að framleiða fréttir sem byggðar eru á orðrómi og ágiskunum. Og það er nóg fyrir þingið til að móta utanríkisstefnu þvert á yfirlýsta stefnu forsetaembættisins.
Herða refsiaðgerðir gegn Rússum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvort ætti þingið að trúa fagaðilum, leyniþjónustum ríkisins, eða amatör, Trump? Þingið hefur kosið að treysta fagaðilum. Það segir sína sögu.
Wilhelm Emilsson, 23.7.2017 kl. 18:29
Fagaðilar ráðlögðu Írak-stríðið 2003 og fagaðilar mæltu með átökum sumarið 1914, sem seinna fékk nafnið fyrri heimsstyrjöld.
Páll Vilhjálmsson, 23.7.2017 kl. 18:55
Takk fyrir svarið, Páll.
Lítum á innrásina í Írak. Bush-stjórnin hélt því fram að leyniþjónustur ríkisins teldu að Írakar ógnuðu þjóðaröryggi Bandaríkjanna. En hér er það sem síðar kom í ljós:
Thirteen years ago, the intelligence community concluded in a 93-page classified document used to justify the invasion of Iraq that it lacked "specific information" on "many key aspects" of Iraqi President Saddam Hussein's weapons of mass destruction (WMD) programs.
But that's not what top Bush administration officials said during their campaign to sell the war to the American public. Those officials, citing the same classified document, asserted with no uncertainty that Iraq was actively pursuing nuclear weapons, concealing a vast chemical and biological weapons arsenal, and posing an immediate and grave threat to US national security.
Congress eventually concluded that the Bush administration had "overstated" its dire warnings about the Iraqi threat, and that the administration's claims about Iraq's WMD program were "not supported by the underlying intelligence reporting." But that underlying intelligence reporting — contained in the so-called National Intelligence Estimate (NIE) that was used to justify the invasion — has remained shrouded in mystery until now.
Heimild: https://news.vice.com/article/the-cia-just-declassified-the-document-that-supposedly-justified-the-iraq-invasion
Þannig er nú það.
Wilhelm Emilsson, 23.7.2017 kl. 21:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.