Sunnudagur, 16. júlí 2017
Sterkari EFTA, EES-samningurinn felldur úr gildi
EFTA-samstarfið er í grunninn fríverslun fullvalda þjóða. Bretar gætu orðið aðilar að EFTA og ásamt Noregi, Íslandi, Sviss og Licthenstein gert fríverslunarsamninga við Evrópusambandið.
Sérstakur kostur við slíkt fyrirkomulag er að EES-samningurinn yrði settur á ruslahaug sögunnar, þar sem hann á heima. Bretar munu ekki taka í mál að blása lífi í samninginn og Sviss stendur þegar utan hans.
EES-samningurinn varð gerður fyrir þjóðir á leið inn í Evrópusambandið. Hvorki Ísland né Noregur eru á leiðinni inn og Bretland er á leiðinni út.
![]() |
Vill greiða leið Breta inn í EFTA |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Átta mig nú ekki alveg á þessari fullyrðingu að EES falli sjálfkrafa úr gildi við inngöngu Breta í EFTA. En það væri sjálfsagt að endurskoða veruna í EES.
Jósef Smári Ásmundsson, 16.7.2017 kl. 21:36
Þannig gengur þetta Jósef minn alltaf að skoða áður en maður kaupir,þótt ekki væri nema hvíld á staminu EEEEEE S,:.
Helga Kristjánsdóttir, 17.7.2017 kl. 07:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.