Fimmtudagur, 13. júlí 2017
Trump, Clinton - munurinn er kynlífiđ
Laust fyrir aldamótin síđustu var Bill Clinton forseti ákćrđur til embćttismissis af Bandaríkjaţingi. Kynlífshneyksli var undirrót ákćrunnar en forsetinn var sakađur um ađ hindra framgang réttvísinnar.
Eins og í afstöđunni til Trump skiptust Bandaríkjamenn í grófum dráttum eftir flokkslínum ţegar kom ađ ákćrunni á hendur Clinton.
Trump gćti fengiđ á sig ákćru til embćttismissis. Ţó er stađa hans betri en Clinton, enn sem komiđ er. Trump er ásakađur um ađ ţiggja upplýsingar frá Rússum til ađ leggja eiginkonu Bill ađ velli í forsetakosningunum sl. haust. Ţađ er, ţegar kurlin koma öll til grafar, ađeins pólitík.
Einhverra hluta vegna eru ásakanir kvenna, sem komu fram í kosningabaráttunni, og sökuđu Trump um kynferđisbrot, ekki međ í ađförinni ađ húsbóndanum í Hvíta húsinu. En ţćr voru alls níu sem kváđust fórnarlömb.
Á međan Trump er međ hreint sakavottorđ í einkalífinu er hann hólpinn. Pólitík er grimm en ástríđufullt hatur ţarf kynlífshneyksli.
![]() |
Andrúmsloftiđ í Hvíta húsinu frábćrt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.