Miđvikudagur, 5. júlí 2017
Jónas, femínistalöggur og Dirty Harry
Jónas greinir ţróun glćpasagna:
Nýjar hetjur, magrar rannsóknarlöggur, fráskildar međ smábörn, til skiptis kynóđar eđa á trúnó međ vinkonum. Ţessar mögru kerlur eru fjörugri en feitu karlarnir og endast enn, taka bófana haustaki og rota ţá á nóinu. Samsvara tíđarandanum, femínisma, og munu endast enn um sinn.
Dirty Harry sá ţessa ţróun fyrir í sígildu atriđi, kvikmyndađ fyrir hálfum mannsaldri eđa svo.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.