Smáţjóđ lítilsvirt á Evrópuţinginu

Innan viđ tíu prósent ţingmanna Evrópuţingsins mćttu í vinnuna til ađ hlusta á umrćđu um formennsku Möltu í leiđtogaráđi Evrópusambandsins.

,,Ţetta er fáránlegt," sagđi Jean-Claude Juncker forseti leiđtogaráđsins. Ef einhver af stórţjóđunum hefđi veriđ ađ afhenda formennsku sína vćri salurinn fullur.

Smáţjóđir eru ekki hátt skrifađar í Evrópusambandinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Junker er afar viđkvćmur fyrir hönd ESB,má ekki vamm ţingmanna ţeirra vita og svíđur augljóslega sárt snobbiđ og  lítilsvirđingin á Möltu. 

Ađrir háttsettir kćra sig kollótta! 

 Er ţá ekki mćlir junkers fullur?
 

 
 

Helga Kristjánsdóttir, 5.7.2017 kl. 04:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband