Ţriđjudagur, 4. júlí 2017
Sósíalistaútgáfa Gunnars Smára gjaldţrota
Fréttatíminn er gjaldţrota. Útgáfufélagiđ er komiđ í hendur skiptastjóra, skv. frétt Kjarnans. Gunnar Smári, fyrrum ritstjóri og helst eigandi, varđ sósíalisti á síđustu dögum útgáfunnar og stofnađi sósíalistaflokk 1. maí sl.
Ţekktir auđmenn, eins og Árni Hauksson, Hallbjörn Karlsson og Sigurđur Gísli Pálmason, veittu Gunnari Smára brautargengi í útgáfunni. Árni og Hallbjörn áttu einnig hlut í Fréttblađinu á međan Gunnar Smári var handlangari Jóns Ásgeirs Baugsstjóra í útgáfumálum.
Milljón króna spurningin er ţessi: verđur mađur sósíalisti eftir kynni af auđmönnum eđa nćgir ađ mađur fokki upp slatta af fyrirtćkjum til ađ sjá rođann í austri?
Athugasemdir
Fyrst sér mađur rođann í austri. Síđan kynnist mađur nokkrum auđmönnum og fokkar upp nokkrum fyrirtćkjum fyrir ţá. Ađ ţví loknu stofnar mađur flokkinn.
Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 4.7.2017 kl. 13:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.