Sósíalistaútgáfa Gunnars Smára gjaldþrota

Fréttatíminn er gjaldþrota. Útgáfufélagið er komið í hendur skiptastjóra, skv. frétt Kjarnans. Gunnar Smári, fyrrum ritstjóri og helst eigandi, varð sósíalisti á síðustu dögum útgáfunnar og stofnaði sósíalistaflokk 1. maí sl.

Þekktir auðmenn, eins og Árni Hauks­­­­son, Hall­­­­björn Karls­­­­son og Sig­­­­urður Gísli Pálma­­­­son, veittu Gunnari Smára brautargengi í útgáfunni. Árni og Hallbjörn áttu einnig hlut í Fréttblaðinu á meðan Gunnar Smári var handlangari Jóns Ásgeirs Baugsstjóra í útgáfumálum.

Milljón króna spurningin er þessi: verður maður sósíalisti eftir kynni af auðmönnum eða nægir að maður fokki upp slatta af fyrirtækjum til að sjá roðann í austri?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Fyrst sér maður roðann í austri. Síðan kynnist maður nokkrum auðmönnum og fokkar upp nokkrum fyrirtækjum fyrir þá. Að því loknu stofnar maður flokkinn.

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 4.7.2017 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband