Mánudagur, 3. júlí 2017
Reiđir vinstrimenn - ánćgđir íhaldsmenn
Vinstrimenn eru reiđir yfir fylgisleysi og eigin eymd. Illugi Jökulsson er sagđur ,,ćfur" yfir ástandinu og kennir auđvitađ farsćlum leiđtoga móđurflokks íslenskra stjórnmála um bágt ástand vinstriflokka.
Fyrir íhaldsmenn er sitjandi ríkisstjórn hreinn unađur. Hún er of veik til ađ gera eitthvađ róttćkt, sem er prýđisgott fyrir sanna íhaldsmenn, en nógu sterk til ađ koma í veg fyrir ađ vinstrarugl komist á dagskrá.
Rúsínan í pylsuendanum er ađ Sjálfstćđisflokkur styrkist en aukaflokkarnir stađfesta sig sem grćnmetiđ međ steikinni.
![]() |
Stjórnin međ tćplega 37% fylgi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Grćnmetiđ gagnast međ góđlćrinu.
Helga Kristjánsdóttir, 3.7.2017 kl. 23:42
Ţar sem ađ vinstri menn vilja bćđi múslima-mosku í sogamýrina og blása til sóknar međ gaypride-fólki ađ ţá treysti ég mér ekki til ađ stökkva á vinstri-vagninn.
Jón Ţórhallsson, 4.7.2017 kl. 08:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.