Miðvikudagur, 28. júní 2017
OECD: krónan besti kosturinn
Krónan endurspeglar íslenskt efnahagslíf. Þegar vel gengur, eins og núna, njóta landsmenn betri kaupmáttar með sterkara gengi. Þegar slær í bakseglin, og gengið lækkar, dreifast byrðarnar á háa sem lága.
Hugmyndir Viðreisnar um myntráð eru loftkastalasmíði sem myndu enda í martröð.
OECD telur núverandi fyrirkomulag gjaldmiðilsins besta kostinn. Við vissum það fyrir - nema kannski Viðreisn og Samfylking sem alltaf eru úti á þekju.
Berskjaldaðri fyrir spákaupmönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.