Píratar og endimörk heimskunnar

Píratar reyna skipulega á ţolmörk almennings fyrir heimsku á opinberum vettvangi. Međalgreint fólk veit ađ límiđ í samfélaginu er reglur, bćđi skráđar og óskráđar. 

Píratar markađssetja sig á jađri samfélagsins. Einn daginn bođa ţeir sósíalisma, ţann nćsta stjórnleysi og daginn ţar á eftir frjálshyggju.

Grunnstef Pírata er ,,fávitanum-mér-finnst"... svo kemur einhver allsherjardella eins og ađ atvinnuleysi sé allra meina bót, frjáls fíkniefnasala auki velferđ og ađ teppa neyđarlínuna sé réttmćt ađgerđ eđa eitthvađ álíka.

,,Fávitanum-mér-finnst" viđhorfiđ sprettur af ţeirri sannfćringu ađ sérhverja dellu megi setja fram opinberlega, bara ef einhverjum dettur hún í hug.

Ţegar dellan er rekin öfug ofan í Pírata kemur viđkvćđiđ: ég var bara ađ djóka.

 


mbl.is „Neyđarteppan“ ađ erlendri fyrirmynd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

,,Fávitanum-mér-finnst" gćti alveg veriđ ţema ţessa bloggs.

Matthías Ásgeirsson, 22.6.2017 kl. 15:49

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Og hvađ segir ţađ um ţig, Matthías, ađ setja nafn ţitt undir fávitablogg?

Páll Vilhjálmsson, 22.6.2017 kl. 15:58

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ónei, ţađ er búiđ ađ toppa meinta heimsku pírata og setja teygjuband á endimörkin.  Hugmyndir fjármálaráđherrans um ađ leggja niđur íslenska seđla í viđskiptum strekkti ađeins á - og örlítiđ meir ţegar talsmađur hans spurđi "hver notar hvort sem er peninga?".  Nú ţurfa píratar ađ skjóta á fundi...

Kolbrún Hilmars, 22.6.2017 kl. 16:46

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Frumgerđin "djók" hefur runniđ sitt skeiđ - er nú bara miđaldra karl sem ţekkir ekki sín takmörk. 

Og eftirherman virkar ekki, er jafnvel bara hallćrisleg í allri sinni ţrá eftir athygli.

Ragnhildur Kolka, 22.6.2017 kl. 17:55

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já,ţađ er margt skrýtiđ í Píratahausnum!

Helga Kristjánsdóttir, 22.6.2017 kl. 21:59

6 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Ćtli 61 borgarfulltrúi hafi líka veriđ djók?

Óskar Guđmundsson, 23.6.2017 kl. 00:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband