Útgerðin lækkar gengið

Gengi krónunnar lækkar upp á síðkastið. Stórfjárfestingar útgerðarinnar í nýsmíði fískiskipa skipta þar án efa nokkru máli. Samhliða hönnuðum fréttum ferðaþjónustunnar um verri afkomu þrýsta fjárfestingar útgerðarinnar genginu niður.

Eftir afnám gjaldeyrishafta lýtur krónan ekki handstýringu heldur lögmáli framboðs og eftirspurnar.

Það veit á gott að útgerðin lítur björtum augum fram á veg.


mbl.is Tugmilljarða uppbygging
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband