Kvenvæðing menntunar - jafnréttið fer forgörðum

Um 80 prósent kennara í grunn- og framhaldsskólum eru konur. Drengir alast upp í þeirri trú að menntun sé kvenlæg, ekki eitthvað sem hentar karlkyninu.

Kvenvæðing mnntunar birtist þannig að drengir sækja síður háskólanám en stúlkur.

Þessi þróun mun leiða til vaxandi kynskiptingar á vinnumarkaði með tilheyrandi ójafnréttis milli kynjanna.


mbl.is Brottfall pilta úr skólum áhyggjuefni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband