Miðvikudagur, 14. júní 2017
Verklag haturslögreglunnar
Haturslögreglan saksækir frjálsa orðræðu og stefnir mönnum fyrir dóm vegna þess að þeir hafa ekki réttar skoðanir.
Verklag haturslögreglunnar er hvergi kynnt almenningi. Haturslögreglan getur án fyrirvara ákveðið hvaða orðræðu skuli saksækja og lagt mann og annan í einelti á opinberum vettvangi.
Haturslögreglan starfar ekki samkvæmt forskrift lýðræðisþjóðfélags. Geðþóttavald lögreglu yfir frelsi borgaranna til að tjá sig í ræðu og riti er ættað úr smiðju alræðisríkja.
Lögregluvald yfir tjáningarfrelsinu á að afnema.
Enginn listi haldinn vegna hatursglæpa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þegar ríkið er orðið hrætt við skoðanir annarra, þá er eitthvað mikið að ...
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 14.6.2017 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.